Málþing – 5. mars 2024

Bíó Paradís – Laugardaginn 5.mars kl.13:30 – 16:00

Málþing um heilsutjón sem fólk hefur orðið fyrir í kjölfar aðgerða stjórnvalda síðustu tvö ár.

Húsið opnar kl 13.00 – dagskrá hefst klukkan 13.30.

Stutt erindi haldin af þeim sem hafa reynt erfið eftirköst á eigin skinni. Panel og umræður í lok erinda